Light of Day (1987)
"When your family is closing you in, music may be the only way out."
Systkinin Patty og Joe búa í iðnaðarhverfi í úthverfunum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Systkinin Patty og Joe búa í iðnaðarhverfi í úthverfunum. Á meðan að metnaður Patty liggur eingöngu í að gera það gott með rokkhljómsveitinni þeirra The Barbusters, þá sér Joe einnig um heimilið og uppeldið á ungum syni Patty, Benji. Guðhrædd móðir þeirra er ósátt við lifnaðarhætti þeirra, sérstaklega þegar þau hætta í vinnunni og fara í tónleikaferð og taka Benji með sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Keith Barish ProductionsUS
Taft Entertainment PicturesUS





















