Náðu í appið
Light of Day

Light of Day (1987)

"When your family is closing you in, music may be the only way out."

1 klst 47 mín1987

Systkinin Patty og Joe búa í iðnaðarhverfi í úthverfunum.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic55
Deila:
Light of Day - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Systkinin Patty og Joe búa í iðnaðarhverfi í úthverfunum. Á meðan að metnaður Patty liggur eingöngu í að gera það gott með rokkhljómsveitinni þeirra The Barbusters, þá sér Joe einnig um heimilið og uppeldið á ungum syni Patty, Benji. Guðhrædd móðir þeirra er ósátt við lifnaðarhætti þeirra, sérstaklega þegar þau hætta í vinnunni og fara í tónleikaferð og taka Benji með sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Keith Barish ProductionsUS
Taft Entertainment PicturesUS