First Reformed (2018)
Myndin fjallar um Ernst Toller, dularfullan prest í lítilli kirkju í úthverfi New York.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um Ernst Toller, dularfullan prest í lítilli kirkju í úthverfi New York. Líf hans tekur óvænta beygju þegar ófrísk kona að nafni Mary setur sig í samband við hann, en hún er að glíma við að því er virðist óstöðugan eiginmann sem er róttækur aktívisti. Áður en Ernst veit af er hann flæktur í hættulega atburðarás sem neyðir hann til að horfast í augu við erfiða fortíð með ógnvænlegum afleiðingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Arclight FilmsUS
Omeira Studio PartnersGB

Killer FilmsUS
Fibonacci FilmsUS

Big Indie PicturesUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta handrit.























