Dying of the Light (2014)
"Stund hefndarinnar er runnin upp"
CIA-maðurinn Evan Lake sem þarf að láta af störfum vegna ólæknandi sjúkdóms kemst að því að versti óvinur hans, sem var talinn af, er enn lifandi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
CIA-maðurinn Evan Lake sem þarf að láta af störfum vegna ólæknandi sjúkdóms kemst að því að versti óvinur hans, sem var talinn af, er enn lifandi. Nicolas Cage leikur hér CIA-manninn Evan Lake sem sætti fyrir 22 árum hroðalegum pyntingum af hálfu hryðjuverkamanns sem síðar var talinn hafa fallið. Dag einn fær Evan þær fregnir að hann hafi greinst með ólæknandi heilahrörnunarsjúkdóm og þurfi vegna þess að láta af störfum. Um sama leyti berast honum vísbendingar um að maðurinn sem pyntaði hann sé enn á lífi. Í kjölfarið, þvert á vilja yfirmanna sinna, ákveður Evan að gera það að sínu síðasta verki að finna hryðjuverkamanninn sem olli honum ólýsanlegum kvölum á sínum tíma og láta hann gjalda fyrir það ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


























