The Card Counter (2021)
"He's Playing the Hand He Was Dealt"
Fjárhættuspilarinn og fyrrum hermaðurinn William Tell hefur mestan áhuga á því að spila og einbeita sér að því.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fjárhættuspilarinn og fyrrum hermaðurinn William Tell hefur mestan áhuga á því að spila og einbeita sér að því. En það einfalda líf fer úr skorðum þegar Cirk, viðkvæmur og reiður ungur maður, leitar til hans og vill fá hann til að hjálpa sér að hefna sín á liðþjálfa í hernum. Tell ákveður að reyna að láta gott af sér leiða og fá Cirk til að gleyma öllum hefndaraðgerðum með því að taka hann með sér í ferðalag á milli spilavíta. En það á eftir að reynast hægara sagt en gert að halda Cirk á beinu brautinni og fljótlega nær Cirk að draga Tell inn í myrkur fortíðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Redline EntertainmentUS

LB EntertainmentUS
Enriched Media GroupGB

One Two Twenty EntertainmentUS
Saturn StreamingUS
Astrakan Film ABSE























