Hell Is Empty: All the Devils Are Here (2016)
Helvíti er tómt: Djöflarnir eru hér
Í Norður-Dakóta hafast við þrír ættbálkar frumbyggja Ameríku.
Deila:
Söguþráður
Í Norður-Dakóta hafast við þrír ættbálkar frumbyggja Ameríku. Sjúkdómar, sem kviknuðu í kjölfar olíuæðis á svæðinu, dreifast hratt. Með því að leyfa gasvinnslu með bergbroti á landssvæðum sínum ná hóparnir endum saman. Aðferðin við gasvinnsluna er umdeild og gæti orðið þeim dýrkeypt. Hver er raunveruleg þýðing hugtakana ríkidæmi og heimili?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Simon BrookLeikstjóri

Jane WellsHandritshöfundur





