Peter Brook - Línudans (2012)
The Tightrope
„Hvernig má gera leikhúsið raunverulegt? Það er svo auðvelt að leiðast út í að gera harmleiki eða gleðileiki.
Deila:
Söguþráður
„Hvernig má gera leikhúsið raunverulegt? Það er svo auðvelt að leiðast út í að gera harmleiki eða gleðileiki. Umfram allt er mikilvægt að halda sér stanslaust á þessum næfurþunna þræði línudansarans...“ Í fyrsta skipti í 40 ár hefur Peter Brook, einn helsti leikstjóri leikhúss samtímans, samþykkt að draga tjöldin frá og leyfa syni sínum Simon Brook að afhjúpa leyndarmálin á bakvið nálgun sína, með upptökuvélina að vopni. Þessi frumlega og persónulega kvikmynd fer með okkur lengra en að einlægni vinnustofunnar og inn í heimspekilega upplifun, á næfurþunnum þræði...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Simon BrookLeikstjóri








