The Last Family (2016)
Síðasta fjölskyldan, Ostatnia rodzina
Listamaðurinn Zdzislaw Beksiński var þekktur fyrir hryllileg, súrrealísk verk sín.
Deila:
Söguþráður
Listamaðurinn Zdzislaw Beksiński var þekktur fyrir hryllileg, súrrealísk verk sín. Við skyggnumst inn í líf fjölskyldu hans. Taugaveiklaður sonurinn vinnur sem plötusnúður á költ-útvarpsstöð. Eiginkonan, hinn strangtrúaði kaþólikki þarf að búa við þessa sérvisku. Við sjáum upptökur sem innihalda lífshættulega atburði, danstónlist og jarðarfarir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jan P. MatuszynskiLeikstjóri
Aðrar myndir

Robert BolestoHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Aurum FilmPL

LightcraftPL
Universal Music PolskaPL

Mazowiecki Instytut KulturyPL

HBO EuropeCZ
Mazowiecki Fundusz FilmowyPL









