Náðu í appið
The Last Family

The Last Family (2016)

Síðasta fjölskyldan, Ostatnia rodzina

2 klst 3 mín2016

Listamaðurinn Zdzislaw Beksiński var þekktur fyrir hryllileg, súrrealísk verk sín.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic69
Deila:

Söguþráður

Listamaðurinn Zdzislaw Beksiński var þekktur fyrir hryllileg, súrrealísk verk sín. Við skyggnumst inn í líf fjölskyldu hans. Taugaveiklaður sonurinn vinnur sem plötusnúður á költ-útvarpsstöð. Eiginkonan, hinn strangtrúaði kaþólikki þarf að búa við þessa sérvisku. Við sjáum upptökur sem innihalda lífshættulega atburði, danstónlist og jarðarfarir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jan P. Matuszynski
Jan P. MatuszynskiLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Robert Bolesto
Robert BolestoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Aurum FilmPL
LightcraftPL
Universal Music PolskaPL
Mazowiecki Instytut KulturyPL
HBO EuropeCZ
Mazowiecki Fundusz FilmowyPL