Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Pólland, 1983. Óhugur er í fólki eftir að menntskælingur er barinn til dauða af hernum í landinu. Myndin er byggð á sönnum atburðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jan P. MatuszynskiLeikstjóri
Aðrar myndir

Kaja Krawczyk-WnukHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Aurum FilmPL

CANAL+ PolskaPL

Les Contes ModernesFR

ARTEFR

Background FilmsCZ

MagiclabCZ
Verðlaun
🏆
Myndin var tilnefnd til Gullna Ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og var framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna 2022.












