The Keeping Room (2014)
"Some things are worth fighting for"
Undir lok bandarísku borgarastyrjaldarinnar neyðast þrjár Suðurríkjakonur til að verja heimili sín þegar tveir Norðurríkjahermenn gera árás.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Undir lok bandarísku borgarastyrjaldarinnar neyðast þrjár Suðurríkjakonur til að verja heimili sín þegar tveir Norðurríkjahermenn gera árás. The Keeping Room er spennandi vestri um tvær systur og fyrrverandi þræl sem hafa um ekkert annað að velja en að grípa til varna og vopna þegar tveir hermenn úr framvarðasveit Norðurríkjahers reyna að komast yfir heimili þeirra, fyrst með hótunum og síðan með árás
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Daniel BarberLeikstjóri
Aðrar myndir

Julia HartHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Anonymous ContentUS
Gilbert FilmsUS
Wind Dancer Productions

















