Náðu í appið
The Circle

The Circle (2017)

"Secrets are lies.Sharing is caring.Privacy is theft."

1 klst 50 mín2017

Mae Holland er ung kona sem verður afar glöð þegar hún landar nýju starfi hjá hátæknirisanum The Circle.

Rotten Tomatoes16%
Metacritic43
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Mae Holland er ung kona sem verður afar glöð þegar hún landar nýju starfi hjá hátæknirisanum The Circle. Fljótlega renna þó á hana tvær grímur þegar hún uppgötvar að nýjasta afurð fyrirtækisins er hátæknibúnaður sem gerir hverjum sem er kleift að fylgjast með hverjum sem er hvar og hvenær sem er.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Parkes+MacDonald Image NationUS
Route One EntertainmentUS
PlaytoneUS
Likely StoryUS
1978 Films
Image Nation Abu DhabiAE