Náðu í appið
The End of the Tour

The End of the Tour (2015)

"Imagine the greatest conversation you've ever had."

1 klst 46 mín2015

Hin sanna saga af því þegar David Lipsky tók fimm daga viðtal við rithöfundinn David Foster Wallace sem þá hafði nýverið sent frá sér tímamótaverkið Infinite Jest.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic82
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hin sanna saga af því þegar David Lipsky tók fimm daga viðtal við rithöfundinn David Foster Wallace sem þá hafði nýverið sent frá sér tímamótaverkið Infinite Jest. Infinite Jest kom út árið 1996 og er á lista Time yfir 100 bestu bækur sem skrifaðar hafa verið á enska tungu, en höfundurinn, David Foster Wallace, sem einnig var prófessor í ensku og bókmenntum og kenndi skapandi skrif við háskólann í Arizona, hafði þá þegar öðlast orðspor sem einn besti og eftirtektarverðasti rithöfundur Bandaríkjanna. David Lipsky, sem þá var blaðamaður á Rolling Stone, var einn þeirra sem töldu Infinite Jest snilldarverk og fékk grænt ljós hjá ritstjóra sínum til að fara og taka viðtal við Wallace. Það viðtal varð að þeim fimm daga kynnum sem hér eru gerð góð skil ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Anonymous ContentUS
Kilburn Media
Modern Man Films