Life on the Line (2016)
"Courage. Risk. Sacrifice."
Myndin fjallar um fólkið sem heldur rafkerfinu gangandi í Bandaríkjunum, fólk eins og Beau og frænku hans Bailey.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um fólkið sem heldur rafkerfinu gangandi í Bandaríkjunum, fólk eins og Beau og frænku hans Bailey. Dauði bróður Beau liggur þung á honum, og hann er ákveðinn í að sjá til þess að Bailey, bróðurdóttir hans, komist í framhaldsskóla og þurfi ekki að vinna við raflínurnar í framtíðinni. Bailey hefur hinsvegar aðrar áætlanir, með öðrum raflínumanni, Duncan, sem Beau fyrirlítur. Óveður er í nánd og stefnir á þau. Nú þurfa þau að bjarga raflínunum til að halda samfélaginu tengdu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Lionsgate PremiereUS
Marro FilmsUS

Voltage PicturesUS

Grindstone Entertainment GroupUS
Elite Film ProductionsUS



















