Náðu í appið
Saw V

Saw V (2008)

Saw 5

"Nú fer allt púslið að smella saman"

1 klst 32 mín2008

Rannsóknarlögreglumaðurinn Mark Hoffman (Costas Mandylor) hefur verið á hælunum á Jigsaw í langan tíma, en nú er morðinginn hættulegi loks dáinn úr krabbameini sem hafði...

Rotten Tomatoes13%
Metacritic20
Deila:
Saw V - Stikla
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rannsóknarlögreglumaðurinn Mark Hoffman (Costas Mandylor) hefur verið á hælunum á Jigsaw í langan tíma, en nú er morðinginn hættulegi loks dáinn úr krabbameini sem hafði hrjáð hann um árabil. Hoffman fær þakkir frá lögregluyfirvöldum fyrir að hafa bjargað síðasta fórnarlambi morðingjans á síðustu stundu og svo virðist sem hryllingurinn sem fylgdi Jigsaw sé loks að baki. Á sama tíma er alríkislögreglumaðurinn Peter Strahm (Scott Paterson) að rannsaka skuggalegan dauða dæmds morðingja, sem var sleppt úr fangelsi vegna tæknigalla. Hafði hann verið myrtur í flókinni gildru sem ber mörg merki Jigsaw. Því virðist sem svo að þó Jigsaw sé dáinn lifi arfleifð hans áfram. Þegar Strahm reynir að komast að því hver sé að halda áfram hinu skuggalega starfi sem Jigsaw hóf lendir hann fljótt í því að hann þarf sjálfur að fara að berjast fyrir lífi sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Við Krissi héldum í hefðina og fórum á Saw 5 í bíó í gær. Við erum búnir að fara árlega en það hefur komið Saw mynd árin 2004, 2005, 2006, 2007 og nú 2008. Þær hafa vissulega ver...

Hvernig verður næsta mynd?!?!?! Verður Jigsaw Zomb

Hvað er í gangi!?!?!?!Hversu glatað er þetta!!!! Okei, þessi mynd er hreynasta kjaftæði. Þessi mynd meikar ekkert sens og mun aldrei gera það. Þegar maður heyrir maður heyrir fólk tala u...

Bull og vitleysa!!!

 Ja, hérna. Hverjum hefði dottið það í hug að Saw myndi spanna af sér 4 framhaldsmyndir? Well, ekki ég. Og það á víst að vera 5 á leiðinni(Oh my, the horror). Eftir “sjokkerandi...

Nú er þetta alvarlega farið að þynnast...

★★★☆☆

Hingað til hefur mér líkað við allar Saw myndirnar en fimmta myndin er svo bara ekkert sérstaklega góð. Hún er talsvert ruglingsleg og þreytandi og pyntingaratriðin eru fá og heldur lame a...

Pynting er viðeigandi orð

★★☆☆☆

Djöfull bjóst ég ekki við því þegar ég sá fyrstu Saw-myndina að fjórum árum síðar ætti ég eftir að bera augum á fimmta (!) eintakið í þessari öfgakenndu seríu. Fyrsta Saw-myndin...

Framleiðendur

Twisted PicturesUS
Mandate PicturesUS