Náðu í appið
The Collection

The Collection (2012)

"Every great collector has a vision."

1 klst 22 mín2012

Arkin sleppur lífs af frá fjöldamorðingjanum The Collector, í veislu þar sem morðinginn bætir hinni fögru Elena í “safn” sitt.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic38
Deila:

Söguþráður

Arkin sleppur lífs af frá fjöldamorðingjanum The Collector, í veislu þar sem morðinginn bætir hinni fögru Elena í “safn” sitt. Í staðinn fyrir að fá að jafna sig á þessari erfiðu lífsreynslu, þá er Arkin rænt af spítalanum af málaliðum sem auðugur faðir Elena réð til verksins. Arkin er síðan kúgaður til að vinna með málaliðunum til að elta gildrum hlaðið vöruhús The Collector, og bjarga Elena.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marcus Dunstan
Marcus DunstanLeikstjóri
Patrick Melton
Patrick MeltonHandritshöfundur

Framleiðendur

Fortress Features
LD EntertainmentUS