Náðu í appið
Dangerous

Dangerous (2021)

Wake

"Killer instincts don't expire"

1 klst 39 mín2021

Dylan Forrester tekur því rólega, enda er hann á skilorði.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic27
Deila:
Dangerous - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Dylan Forrester tekur því rólega, enda er hann á skilorði. Það hjálpar honum að vera á þunglyndislyfjum sem hinn sérvitri læknir hans sér honum fyrir. En þegar bróðir Dylans deyr á undarlegan hátt, þá rýfur Dylan skilorðið. Með FBI alríkislögreglumann á hælunum reynir Dylan að komast að sannleikanum. Á sama tíma vilja vopnaðir málaliðar komast yfir nokkuð sem bróðir Dylans faldi, og Dylan þarf að nota alla sína útsjónarsemi til að lifa af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Minds Eye EntertainmentCA
Falconer Pictures
Benaroya PicturesUS
Miscellaneous EntertainmentUS