Náðu í appið
Magnus

Magnus (2016)

Magnus: schackgeniet

"From child prodigy to chess genius."

1 klst 18 mín2016

Frábær heimildarmynd þar sem fylgst er með norska undarbarninu og skáksnillingnum Magnus Carlsen frá 13 ára aldri þar til hann verður heimsmeistari á Indlandi árið...

Rotten Tomatoes81%
Metacritic52
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Frábær heimildarmynd þar sem fylgst er með norska undarbarninu og skáksnillingnum Magnus Carlsen frá 13 ára aldri þar til hann verður heimsmeistari á Indlandi árið 2013 eftir hörkueinvígi við Indverjann Anand. Fyrir barn með snilligáfu er mikilvægt að hafa gott bakland og Magnus hefði ekki náð svona langt án stuðnings fjölskyldu sinnar, en faðir hans og móðir ásamt systrum hans eru öll mjög nátengd og fylgja honum á öll mót. Myndin inniheldur áður óséð efni og einnig fylgjumst við með þegar hann mætir til Íslands og teflir við sjálfan Gary Kasparov, sterkasta skákmann heims á þeim tíma og nær jafntefli en þá var Magnus aðeins 13 ára gamall og númer 786 á heimslistanum. Kasparov furðar sig á tapinu og skilur hvorki upp né niður: Hver er þessi ungi og óþekkti strákur sem teflir svona vel?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Rhoades
Michael RhoadesLeikstjórif. -0001
Jon Cypher
Jon CypherHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Moskus Film
Main Island Production
VGTVNO