Náðu í appið
Snatched

Snatched (2017)

"This is the closest they've been in years."

1 klst 30 mín2017

Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður sinni, sem er ofur varkár, í ævintýralegt frí til Ecuador.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic45
Deila:
Snatched - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður sinni, sem er ofur varkár, í ævintýralegt frí til Ecuador. Það fer ekki betur en svo að þeim er rænt. Það hefur hinsvegar góð áhrif á samband þeirra og þær bindast fyrir vikið traustari böndum við það að reyna að losna úr prísundinni í frumskóginum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Chernin EntertainmentUS
Feigco EntertainmentUS
20th Century FoxUS
TSG EntertainmentUS