Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Warm Bodies 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 14. febrúar 2013

Cold body. Warm heart.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Það er Nicholas Hoult sem fer með hlutverk uppvakningsins sem kallaður er R vegna þess að hann hét R-eitthvað í lifanda lífi. R man ekki hvað gerðist eiginlega sem leiddi hann í þetta leiðindaástand sem líf uppvakninga er og stundum vildi hann óska þess að hann væri bara dauður, þ.e. ef hann væri ekki dauður nú þegar. Dag einn þegar R er í fæðuleit... Lesa meira

Það er Nicholas Hoult sem fer með hlutverk uppvakningsins sem kallaður er R vegna þess að hann hét R-eitthvað í lifanda lífi. R man ekki hvað gerðist eiginlega sem leiddi hann í þetta leiðindaástand sem líf uppvakninga er og stundum vildi hann óska þess að hann væri bara dauður, þ.e. ef hann væri ekki dauður nú þegar. Dag einn þegar R er í fæðuleit lítur hann augum mannlega stúlku og í stað þess að ráðast á hana og tæta hana í sig eins og uppvakninga er siður og eðli tekur hjarta hans sinn fyrsta kipp síðan hann varð uppvakningur.Við það vakna með honum tilfinningar sem hann hafði ekki áður og í stað þess að ráðast á stúlkuna verndar hann hana og um leið er ástarsaga aldarinnar hafin...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.08.2015

Nýtt upphaf hjá ofurhetjum - Frumsýning!

Sena frumsýnir á morgun, miðvikudag, ofurhetjumyndina The Fantastic Four, en um er að ræða "nýtt upphaf eins þekktasta ofurhetjuteymis Marvel", eins og segir í frétt frá Senu. The Fantastic Four er sýnd í Smárabíó...

14.03.2014

Hault fer í stríðið

About a Boy, Warm Bodies og X-Men: First Class stjarnan Nicholas Hault hefur verið ráðinn í hina sannsögulegu stríðsmynd Sand Castle, eða Sandkastalann. Auglýsingaleikstjórinn Seb Edwards mun leikstýra myndinni, sem verður fyrst...

02.09.2013

Rocky 5 leikari látinn

Tommy Morrison, fyrrum þungavigtarhnefaleikari og kvikmyndastjarna úr hnefaleikamyndinni Rocky 5, er látinn 44 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Nebraska í Bandaríkjunum á sunnudagskvöldið eftir langa baráttu við AI...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn