Náðu í appið
Warm Bodies

Warm Bodies (2013)

"Cold body. Warm heart."

1 klst 37 mín2013

Það er Nicholas Hoult sem fer með hlutverk uppvakningsins sem kallaður er R vegna þess að hann hét R-eitthvað í lifanda lífi.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic60
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það er Nicholas Hoult sem fer með hlutverk uppvakningsins sem kallaður er R vegna þess að hann hét R-eitthvað í lifanda lífi. R man ekki hvað gerðist eiginlega sem leiddi hann í þetta leiðindaástand sem líf uppvakninga er og stundum vildi hann óska þess að hann væri bara dauður, þ.e. ef hann væri ekki dauður nú þegar. Dag einn þegar R er í fæðuleit lítur hann augum mannlega stúlku og í stað þess að ráðast á hana og tæta hana í sig eins og uppvakninga er siður og eðli tekur hjarta hans sinn fyrsta kipp síðan hann varð uppvakningur.Við það vakna með honum tilfinningar sem hann hafði ekki áður og í stað þess að ráðast á stúlkuna verndar hann hana og um leið er ástarsaga aldarinnar hafin...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Summit EntertainmentUS
Mandeville FilmsUS