Sleepless (2017)
"Hart mætir hörðu"
Vincent Down er lögreglumaður í Las Vegas sem leikur tveimur skjöldum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Vincent Down er lögreglumaður í Las Vegas sem leikur tveimur skjöldum. Annars vegar blandar hann sér inn í hóp spilltra lögreglumanna sem stela bæði fé og eiturlyfjum í eigin ágóðaskyni og hins vegar er hann útsendari innra eftirlits lögreglunnar og á að uppræta spillinguna frá rótum. Um seinna hlutverk hans veit enginn nema hann og yfirmaður hans. Eftir að Vincent tekur þátt í að ræna kókaínsendingu sem mafían átti að fá lendir hann hins vegar á milli steins og sleggju þegar mafían rænir syni hans og heimtar kókaínið til baka ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Baran bo OdarLeikstjóri
Aðrar myndir

Andrea BerloffHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Vertigo EntertainmentUS

FilmNation EntertainmentUS

Riverstone PicturesGB

Open Road FilmsUS






















