Náðu í appið
Sleepless

Sleepless (2017)

"Hart mætir hörðu"

1 klst 36 mín2017

Vincent Down er lögreglumaður í Las Vegas sem leikur tveimur skjöldum.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic34
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Vincent Down er lögreglumaður í Las Vegas sem leikur tveimur skjöldum. Annars vegar blandar hann sér inn í hóp spilltra lögreglumanna sem stela bæði fé og eiturlyfjum í eigin ágóðaskyni og hins vegar er hann útsendari innra eftirlits lögreglunnar og á að uppræta spillinguna frá rótum. Um seinna hlutverk hans veit enginn nema hann og yfirmaður hans. Eftir að Vincent tekur þátt í að ræna kókaínsendingu sem mafían átti að fá lendir hann hins vegar á milli steins og sleggju þegar mafían rænir syni hans og heimtar kókaínið til baka ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Baran bo Odar
Baran bo OdarLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Andrea Berloff
Andrea BerloffHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Vertigo EntertainmentUS
FilmNation EntertainmentUS
Riverstone PicturesGB
Open Road FilmsUS