Sleepless
2017
Hart mætir hörðu
96 MÍNEnska
25% Critics
37% Audience
34
/100 Vincent Down er lögreglumaður í Las Vegas sem leikur tveimur skjöldum. Annars
vegar blandar hann sér inn í hóp spilltra lögreglumanna sem stela bæði fé og
eiturlyfjum í eigin ágóðaskyni og hins vegar er hann útsendari innra eftirlits lögreglunnar
og á að uppræta spillinguna frá rótum. Um seinna hlutverk hans veit
enginn nema hann og yfirmaður hans. Eftir að... Lesa meira
Vincent Down er lögreglumaður í Las Vegas sem leikur tveimur skjöldum. Annars
vegar blandar hann sér inn í hóp spilltra lögreglumanna sem stela bæði fé og
eiturlyfjum í eigin ágóðaskyni og hins vegar er hann útsendari innra eftirlits lögreglunnar
og á að uppræta spillinguna frá rótum. Um seinna hlutverk hans veit
enginn nema hann og yfirmaður hans. Eftir að Vincent tekur þátt
í að ræna kókaínsendingu sem mafían átti að fá lendir hann hins vegar á milli
steins og sleggju þegar mafían rænir syni hans og heimtar kókaínið til baka ...... minna