I Am Not Your Negro (2016)
"In Remember This House Raoul Peck envisions the book James Baldwin never finished -a radical narration about race in America, through the lives and assassinations of three of his friends: Martin Luther King Jr., Medgar Evers and Malcolm X. using only the writer's original words."
Þegar rithöfundurinn James Baldwin lést lét hann eftir sig ókláraða bók þar sem hann spann saman réttindabaráttu svartra og morðin á þeim Martin Luther King...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar rithöfundurinn James Baldwin lést lét hann eftir sig ókláraða bók þar sem hann spann saman réttindabaráttu svartra og morðin á þeim Martin Luther King Jr., Malcolm X og Medgar Evers. Þessi mynd er byggð á henni. I Am Not Your Negro þykir snilldarverk en í henni er lesið upp úr ólokinni bók James Baldwin og er sagan síðan myndskreytt af Raoul Peck með áhrifaríkum ljósmyndum úr sögunni og myndskeiðum. Einnig er hér að finna viðtöl við James sem varpa skýru ljósi á hver hann var og fyrir hvað hann stóð, en James var á sínum tíma áberandi í öllum sjónvarpsumræðum um réttindabaráttu svartra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta heimildarmynd.


















