Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Undir halastjörnu 2018

(Mihkel)

Justwatch

Frumsýnd: 12. október 2018

Saga um glæp

101 MÍNÍslenska
Þrjár tilnefningar til Edduverðlauna: Paaru Oja fyrir leik í aðalhlutverki, Kaspar Velberg fyrir leik í aukahlutverki, og tónlist.

Kvikmyndin Undir halastjörnu sækir innblásturinn í líkfundarmálið svokallaða sem vakti gríðarlega athygli árið 2004, en það hófst þann 4. febrúar sama ár þegar kafari sem var að kanna skemmdir á bryggjumannvirkjum á Neskaupstað fann sundurskorið lík af karlmanni sem hafði verið kastað í sjóinn. Um leið hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn ársins... Lesa meira

Kvikmyndin Undir halastjörnu sækir innblásturinn í líkfundarmálið svokallaða sem vakti gríðarlega athygli árið 2004, en það hófst þann 4. febrúar sama ár þegar kafari sem var að kanna skemmdir á bryggjumannvirkjum á Neskaupstað fann sundurskorið lík af karlmanni sem hafði verið kastað í sjóinn. Um leið hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn ársins sem leiddi um síðir í ljós að sannleikur málsins var lyginni líkastur. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.10.2018

Geim-ofurskrímslið Venom ýtti English af toppnum

Geimskrímslið og ofurhetjan Venom í samnefndri mynd, í túlkun Tom Hardy, vann hug og hjörtu bíógesta nú um helgina og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Toppmynd síðustu viku varð því ...

12.10.2018

Mihkel fer fullur af eiturlyfjum til Íslands

Í gær var ný íslensk kvikmynd, Undir halastjörnu, frumsýnd, en leikstjóri og handritshöfundur er Ari Alexander Ergis Magnússon. Kvikmyndir.is var á staðnum og mælir með myndinni. Myndin er byggð á sönnum atbur...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn