Huldudrengurinn (2015)
Phantom Boy
"My name is Leo and I have a secret"
Leó er ellefu ára og býr yfir undraverðum kröftum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Leó er ellefu ára og býr yfir undraverðum kröftum. Hann aðstoðar hér hreyfihamlaða lögreglumanninn Alex í baráttu gegn hættulegum glæpamanni sem ætlar að leggja New York borg undir sig með tölvuveiru, en þeir hafa einungis 24 tíma til stefnu!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jean-Loup FelicioliLeikstjóri
Aðrar myndir

Alain GagnolLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

LunanimeBE

FolimageFR

France 3 CinémaFR

Canal+FR

Ciné+FR

France TélévisionsFR










