Vincent (2014)
Vincent er rólegur maður sem býr yfir þeim hæfileikum að styrkur hans og viðbrögð tífaldast í vatni.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Vincent er rólegur maður sem býr yfir þeim hæfileikum að styrkur hans og viðbrögð tífaldast í vatni. Hann flytur á svæði þar sem mikið er af vötnum og ám til að geta notið þessara hæfileika í ró og næði. Þegar hann hittir Lucie opinberar hann hins vegar hvað hann getur gert og líf hans gjörbreytist.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Thomas SalvadorLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Christmas In JulyFR








