Kúrekarnir (2015)
Les Cowboys
Alain er máttarstólpi samfélagsins einhversstaðar á víðernum Austur-Frakklands.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Alain er máttarstólpi samfélagsins einhversstaðar á víðernum Austur-Frakklands. Hann dansar við Kelly, 16 ára dóttur sína, og kona hans og sonurinn Kid horfa hugfangin á. Seinna sama dag hverfur Kelly sporlaust. Fjölskyldan missir fótanna. Í kjölfarið fer Alain að leita dóttur sinnar og fórnar um leið öllu sem hann átti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

La Fabrique de FilmsFR

















