Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Kúrekarnir 2015

(Les Cowboys)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. janúar 2017

104 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Alain er máttarstólpi samfélagsins einhversstaðar á víðernum Austur-Frakklands. Hann dansar við Kelly, 16 ára dóttur sína, og kona hans og sonurinn Kid horfa hugfangin á. Seinna sama dag hverfur Kelly sporlaust. Fjölskyldan missir fótanna. Í kjölfarið fer Alain að leita dóttur sinnar og fórnar um leið öllu sem hann átti.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.11.2010

Fyrsta plakatið fyrir Cowboys & Aliens

Það bíða margir gríðarlega spenntir eftir næstu mynd frá leikstjóranum Jon Favreau, Cowboys & Aliens. Myndin, sem skartar Daniel Craig, Harrison Ford og Oliviu Wilde í aðalhlutverkum, fjallar um lítinn bæ í villta vest...

02.05.2014

Kúrekar í bíó, Costner í DVD - Myndir mánaðarins komið út!

Maíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði sem og...

15.11.2010

Fyrsta plakatið fyrir Cowboys & Aliens

Það bíða margir gríðarlega spenntir eftir næstu mynd frá leikstjóranum Jon Favreau, Cowboys & Aliens. Myndin, sem skartar Daniel Craig, Harrison Ford og Oliviu Wilde í aðalhlutverkum, fjallar um lítinn bæ í villta vest...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn