Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Kúrekarnir 2015

(Les Cowboys)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. janúar 2017

104 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Alain er máttarstólpi samfélagsins einhversstaðar á víðernum Austur-Frakklands. Hann dansar við Kelly, 16 ára dóttur sína, og kona hans og sonurinn Kid horfa hugfangin á. Seinna sama dag hverfur Kelly sporlaust. Fjölskyldan missir fótanna. Í kjölfarið fer Alain að leita dóttur sinnar og fórnar um leið öllu sem hann átti.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn