Náðu í appið
Suddenly

Suddenly (2023)

Soudain seuls

1 klst 53 mín2023

Ben og Laura eru ástríðufullt en viðkvæmt par sem fer í siglingu í kringum heiminn til að endurnýja samband sitt.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðsla

Söguþráður

Ben og Laura eru ástríðufullt en viðkvæmt par sem fer í siglingu í kringum heiminn til að endurnýja samband sitt. Á leiðinni ákveða þau að skoða eyðieyju undan ströndum Síle. Þau lenda í óveðri og leita skjóls í yfirgefinni hvalstöð. Næsta morgun uppgötva þau að báturinn er horfinn. Nú eru þau strand í óvinveittu umhverfi án fjarskipta. Birgðir eru fljótt á þrotum og veturinn nálgast. Nú reynir á þau og samband þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Thomas Bidegain
Thomas BidegainLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Trésor FilmsFR
StudioCanalFR
TruenorthIS
Artémis ProductionsBE