Náðu í appið
Sumarblíða

Sumarblíða (2015)

La belle saison

1 klst 45 mín2015

Árið er 1971.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic72
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Árið er 1971. Delphine er sveitastúlka sem fer til Parísar til að komast undan oki fjölskyldu sinnar og öðlast fjárhagslegt sjálfstæði. Carole er Parísardama sem ásamt Manuel tekur virkan þátt í upphafi femínistahreyfingarinnar. Þegar Delphine og Carole hittast kviknar ástin og líf þeirra tekur kollsteypu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Catherine Corsini
Catherine CorsiniLeikstjórif. -0001
Laurette Polmanss
Laurette PolmanssHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

France 3 CinémaFR
Artémis ProductionsBE
CHAZ ProductionsFR