Un amour impossible (2018)
An Impossible Love
Myndin fjallar um ástarsamband franskrar lágstéttarstúlku við hástéttarmann og fylgir örlögum þeirra í nokkra áratugi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um ástarsamband franskrar lágstéttarstúlku við hástéttarmann og fylgir örlögum þeirra í nokkra áratugi. Þetta er rómantísk saga sem spannar nokkra áratugi. Ómöguleg ást er aðlögun á hinni frægu femínísku skáldsögu Christine Angot.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Catherine CorsiniLeikstjóri
Aðrar myndir

Laurette PolmanssHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Artémis ProductionsBE

Le PacteFR

CHAZ ProductionsFR

France 3 CinémaFR








