At First Sight (1999)
"Only Love Can Bring You To Your Senses."
Metnaðargjarn arkitekt á Manhattan, Amy, er í afslöppun á sumarleyfisstað og fellur kylliflöt fyrir nuddaranum,Virgil, sem hefur verið blindur frá því að hann var 3...
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Metnaðargjarn arkitekt á Manhattan, Amy, er í afslöppun á sumarleyfisstað og fellur kylliflöt fyrir nuddaranum,Virgil, sem hefur verið blindur frá því að hann var 3 ára, og nýtur astoðar systur sinnar sem er piparmey. Gegn vilja systurinnar þá fer Amy með Virgil til New York til að undirgangast mikla skurðaðgerð. Hann endurheimtir sjónina. Hann er ruglaður í ríminu fyrst eftir og þarf að læra á lífið á ný. Þetta reynir á sambandið við Amy, og nú vill faðir hans, sem hingað til hefur látið hann afskiptalausan, hafa samband á nýjan leik. Þá gerist það að sjúkdómur í sjónhimnunni gæti ógnað sjóninni á nýjan leik. Nú er spurningin hversu sterk ástin er, og mun hann finna sína réttu hillu í lífinu, og mun Amy sætta sig við takmarkanir hans
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















