Náðu í appið
Life as a House

Life as a House (2001)

"Seen from a distance, it's perfect."

2 klst 5 mín2001

Maður sem greinist með banvænt krabbamein, fær forræði yfir mannhatandi unglingssyni sínum, en hann vill helst eyða tíma sínum í vímu, vændi og að forðast...

Rotten Tomatoes47%
Metacritic45
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maður sem greinist með banvænt krabbamein, fær forræði yfir mannhatandi unglingssyni sínum, en hann vill helst eyða tíma sínum í vímu, vændi og að forðast föður sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS

Gagnrýni notenda (5)

Life as a House er melódrama um klofna fjölskyldu, George (Klein) er arkitekt sem uppgötvar að hann hefur ólæknanlegt krabbamein og hefur aðeins um 4 mánuði eftir ólifað. Sonur hans Sam (C...

★★★★★

Ég vil bara taka það fram í byrjun að þetta er mynd sem allir ættu að sjá, æðisleg mynd sem maður (allavega ég) getur horft á aftur og aftur. Hún fjallar um George sem gengur ekki allt ...

Meinlaus og notaleg lítil mynd

★★★★☆

Life as a House er sérlega áhugavert drama á flestan hátt. Hún er lúmskt áhrifamikil og kemst framhjá því að fara út í óþarfa væmni eða melódramatík (sem er afar sjaldgæfur kostur ...

★★★★★

Life As a House kom ekki í kvikmyndahús hér á landi og það er algjör synd því hér er á ferðinni hágæðadrama sem að enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta framhjá sér fara. Í stutta...

Hlutirnir ganga ekkert of vel fyrir George (Kevin Kline). Skilinn við konuna Robin(Kristin Scott Thomas) og þekkir vart hinn uppreisnargjarna son sinn Sam(Hayden Christensen). Hann býr í niðurn...