Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Into the Forest 2015

Hope is power

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 59
/100

Í heimi þar sem rafmagn er orðið næsta lífsnauðsynlegt á öllum sviðum mannlífsins, þá er það skelfileg tilhugsun ef það fer. Myndin segir frá tveimur systrum, Evu og Nell, sem búa ásamt föður sínumafskekkt í jaðri skógar. Dag einn verður öll jörðin skyndilega rafmagnslaus af ókunnum ástæðum og í kjölfarið verður algjört öngþveiti þegar öll... Lesa meira

Í heimi þar sem rafmagn er orðið næsta lífsnauðsynlegt á öllum sviðum mannlífsins, þá er það skelfileg tilhugsun ef það fer. Myndin segir frá tveimur systrum, Evu og Nell, sem búa ásamt föður sínumafskekkt í jaðri skógar. Dag einn verður öll jörðin skyndilega rafmagnslaus af ókunnum ástæðum og í kjölfarið verður algjört öngþveiti þegar öll fjarskipti og almenningssamgöngur leggjast af ásamt stærstum hluta framleiðslu á nauðsynjavörum. Um leið breytist friðsælt sambýli manna í ört harðnandi lífsbaráttu sem á fljótlega eftir að taka á sig grimmilegar myndir ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn