Into the Forest (2015)
"Hope is power"
Í heimi þar sem rafmagn er orðið næsta lífsnauðsynlegt á öllum sviðum mannlífsins, þá er það skelfileg tilhugsun ef það fer.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Í heimi þar sem rafmagn er orðið næsta lífsnauðsynlegt á öllum sviðum mannlífsins, þá er það skelfileg tilhugsun ef það fer. Myndin segir frá tveimur systrum, Evu og Nell, sem búa ásamt föður sínumafskekkt í jaðri skógar. Dag einn verður öll jörðin skyndilega rafmagnslaus af ókunnum ástæðum og í kjölfarið verður algjört öngþveiti þegar öll fjarskipti og almenningssamgöngur leggjast af ásamt stærstum hluta framleiðslu á nauðsynjavörum. Um leið breytist friðsælt sambýli manna í ört harðnandi lífsbaráttu sem á fljótlega eftir að taka á sig grimmilegar myndir ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Patricia RozemaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Rhombus MediaCA

Bron StudiosCA

















