Náðu í appið
Kit Kittredge: An American Girl

Kit Kittredge: An American Girl (2008)

1 klst 41 mín2008

Kit Kittredge er úrræðagóð stúlka á tímum kreppunnar miklu í Bandaríkjunum, sem dreymir um að verða blaðamaður.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic63
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Kit Kittredge er úrræðagóð stúlka á tímum kreppunnar miklu í Bandaríkjunum, sem dreymir um að verða blaðamaður. En þar sem faðir hennar missti vinnuna, þá hafa foreldrarnir tekið það til bragðs að leigja út herbergi á heimili þeirra. Þar hjálpar Kit móður sinni og eignast nýja vini í leiðinni. En fljótlega fara vandræði að láta á sér kræla, og nú þurfa Kit og vinir hennar að sýna hvað í þeim býr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Patricia Rozema
Patricia RozemaLeikstjóri

Aðrar myndir

Peter Andersson
Peter AnderssonHandritshöfundur

Framleiðendur

American Girl Brands
New Line CinemaUS
Goldsmith-Thomas Productions
Red Om FilmsUS
HBO FilmsUS
PicturehouseUS