Náðu í appið
MVP: Most Vertical Primate

MVP: Most Vertical Primate (2001)

MVP 2: Most Vertical Primate

"The Most Valuable Primate Has Just Gone Vertical!"

1 klst 33 mín2001

Myndin hefst á því að íþróttasimpansinn Jack er rekinn úr íshokkíliðinu, The Seattle Simians, eftir að hafa verið ranglega sakaður um svindl.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin hefst á því að íþróttasimpansinn Jack er rekinn úr íshokkíliðinu, The Seattle Simians, eftir að hafa verið ranglega sakaður um svindl. Hann fer til borgarinnar, þar sem hann kynnist Ben, heimilislausum brettastrák, og Ollie, sem á brettabúð. Jack reynist vera ótrúlega góður á hjólabrettinu, og áður en langt um líður eru hann og Ben að rúlla upp brettakeppnum um allt land.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Keystone Family Pictures