Náðu í appið
Chronic

Chronic (2015)

1 klst 33 mín2015

David er hjúkrunarfræðingur sem vinnur með dauðvona sjúklingum.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic69
Deila:

Söguþráður

David er hjúkrunarfræðingur sem vinnur með dauðvona sjúklingum. Hann gefur sig allan í starfið, en utan vinnunnar er hann ekki eins pottþéttur, og er þunglyndur og óöruggur, og þarfnast sjúklingana jafn mikið og þeir þarfnast hans. Hann hefur lengi burðast með sekt og eftirsjá, og þarf nú að horfast í augu við fortíðina til að finna lausn sinna mála.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michel Franco
Michel FrancoLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Vamonos Films
Stromboli FilmsFR