Náðu í appið
Memory

Memory (2023)

1 klst 43 mín2023

Sylvia vinnur í félagsþjónustunni.

Rotten Tomatoes85%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sylvia vinnur í félagsþjónustunni. Hún lifir einföldu og skipulögðu lífi sem samanstendur af: dóttur hennar, vinnunni og AA fundum. Allt þetta fer í uppnám þegar Saul eltir hana heim eftir menntaskólaendurfund. Þessi óvænti hittingur þeirra mun hafa mikil áhrif á þau bæði á sama tíma og þau opna dyrnar að fortíðinni .

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michel Franco
Michel FrancoLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

TeoremaMX
MUBIGB
Case Study FilmsUS
Screen CapitalCL