Náðu í appið
Nasty Baby

Nasty Baby (2015)

"Við sumar aðstæður ræður enginn"

1 klst 41 mín2015

Freddy og Mo eru hommapar, sem er að reyna að eignast barn með hjálp vinkonu sinnar, Polly.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic64
Deila:
Nasty Baby - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Freddy og Mo eru hommapar, sem er að reyna að eignast barn með hjálp vinkonu sinnar, Polly. Á sama tíma er Freddy að gera stuttmyndina Nasty Baby þar sem hann leikur öskrandi smábarn. Sæðisfrumur Freddy eru ekki nógu margar, þannig að Mo þarf að gefa sæði, og að lokum verður Polly ófrísk. Freddy verður það síðan á að drepa mann sem hefur gert þeim lífið leitt. Þríeykið ákveður að fara með líkið út í skóg og brenna það.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sebastián Silva
Sebastián SilvaLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Versatile Film
FabulaCL
Funny BalloonsFR
Killer FilmsUS

Verðlaun

🏆

Hlaut m.a. dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Berlín.