Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nasty Baby 2015

Við sumar aðstæður ræður enginn

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
The Movies database einkunn 64
/100
Hlaut m.a. dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Berlín.

Freddy og Mo eru hommapar, sem er að reyna að eignast barn með hjálp vinkonu sinnar, Polly. Á sama tíma er Freddy að gera stuttmyndina Nasty Baby þar sem hann leikur öskrandi smábarn. Sæðisfrumur Freddy eru ekki nógu margar, þannig að Mo þarf að gefa sæði, og að lokum verður Polly ófrísk. Freddy verður það síðan á að drepa mann sem hefur gert þeim... Lesa meira

Freddy og Mo eru hommapar, sem er að reyna að eignast barn með hjálp vinkonu sinnar, Polly. Á sama tíma er Freddy að gera stuttmyndina Nasty Baby þar sem hann leikur öskrandi smábarn. Sæðisfrumur Freddy eru ekki nógu margar, þannig að Mo þarf að gefa sæði, og að lokum verður Polly ófrísk. Freddy verður það síðan á að drepa mann sem hefur gert þeim lífið leitt. Þríeykið ákveður að fara með líkið út í skóg og brenna það.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn