The Star (2017)
"It Takes Many Tails To Tell The Greatest Story Ever"
Hér er sagt frá fæðingu Jesú frá sjónarhóli dýranna, bæði þeirra sem fylgdu Maríu og Jósef og vitringunum þremur svo og annarra dýra í Betlehem.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hér er sagt frá fæðingu Jesú frá sjónarhóli dýranna, bæði þeirra sem fylgdu Maríu og Jósef og vitringunum þremur svo og annarra dýra í Betlehem. Myndin hefst skömmu áður en þau María og Jósef koma til Betlehem. Þegar asninn þeirra telur sig skynja að María sé í hættu fer í gang atburðarás sem teygir anga sína um allt dýraríki borgarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Timothy ReckartLeikstjóri

Simon MooreHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Franklin EntertainmentUS

Sony Pictures AnimationUS

Columbia PicturesUS

The Jim Henson CompanyUS

Walden MediaUS

Affirm FilmsUS















