Náðu í appið
Under Suspicion

Under Suspicion (1991)

"How close can you get to a killer before you're too close?"

1 klst 39 mín1991

Árið er 1959 í Brighton.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið er 1959 í Brighton. Fyrrum lögga, sem nú er einkaspæjari, Tony Aaron, vinnur einkum við að falsa framhjáhöld til að nota sem sönnunargögn í skilnaðarmálum. Hann fær konu sína með sér í lið í máli málarans Carlo Stasio, en þau eru síðan skotin til bana í hótel herbergi. Sá sem stýrir rannsókn málsins er Frank, fyrrum félagi Tony í löggunni, sem enn er í lögreglunni í Brighton. Efst á lista grunaðra er Angeline, hjákona Stasio, sem er erfingi hússins hans og málverka, og Tony sjálfur, en ýmislegt passar ekki í sögu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Simon Moore
Simon MooreLeikstjóri

Framleiðendur

Carnival FilmsGB
LWTGB
The Rank Organisation Film ProductionsGB
Columbia PicturesUS