Underverden (2017)
Darkland
"Hefnd er eina réttlætið"
Zaid er virtur hjartaskurðlæknir sem á von á sínu fyrsta barni með eiginkonunni Stine.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Zaid er virtur hjartaskurðlæknir sem á von á sínu fyrsta barni með eiginkonunni Stine. Veröld þeirra fer hins vegar á hvolf þegar bróðir Zaids, Yasin, er myrtur og lögreglan getur ekkert aðhafst vegna skorts á sönnunargögnum þrátt fyrir að vita hverjir voru að verki. Við það getur Zaid ekki sætt sig og ákveður að ganga sjálfur á milli bols og höfuðs á hinum seku.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fenar AhmadLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Profile PicturesDK
















