Náðu í appið
Underverden II

Underverden II (2023)

Undirheimar 2

1 klst 50 mín2023

Það eru 7 ár síðan Zaid fór í stríð við undirheima Kaupmannahafnar til þess að hefna látins bróður síns.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Það eru 7 ár síðan Zaid fór í stríð við undirheima Kaupmannahafnar til þess að hefna látins bróður síns. Staða hans sem virtur hjartalæknir og fjölskyldufaðir er fjarlægur draumur og í fangelsinu saknar Zaid sonar síns Noah sem hann þekkir varla. Þegar leyniþjónustan leitar til Zaid og býður honum samning þar sem hann verður látinn laus gegn því að hann ljóstri upp um glæpagengi Kaupmannahafnar, sér hann tækifæri til að sameinast fjölskyldu sinni á ný. Þetta gæti þó reynst dýru verði keypt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Fenar Ahmad
Fenar AhmadLeikstjórif. -0001
Behrouz Bigdeli
Behrouz BigdeliHandritshöfundur

Framleiðendur

Profile PicturesDK