Náðu í appið
The Zookeeper's Wife

The Zookeeper's Wife (2017)

"They gave all they had to save all they could"

2 klst 7 mín2017

The Zookeeper’s Wife er sönn saga Zabinski-hjónanna sem ráku dýragarðinn í Varsjá þegar Þjóðverjar hertóku landið árið 1939 og hófu þar með síðari heimsstyrjöldina.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic57
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

The Zookeeper’s Wife er sönn saga Zabinski-hjónanna sem ráku dýragarðinn í Varsjá þegar Þjóðverjar hertóku landið árið 1939 og hófu þar með síðari heimsstyrjöldina. Af ótrúlegu hugrekki og útsjónarsemi tókst hjónunum að breyta bæði dýragarðinum og heimili sínu í felustað fyrir gyðinga, beint fyrir framan nefið á hernámsliðinu sem hefði að öllum líkindum tekið hjónin af lífi ef upp um þau hefði komist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Scion FilmsGB
Czech Anglo PicturesCZ
Focus FeaturesUS
Electric City EntertainmentUS
Mike Tollin ProductionsUS
Sierra/AffinityUS