Náðu í appið
Whale Rider

Whale Rider (2002)

"One young girl dared to confront the past, change the present and determine the future"

1 klst 41 mín2002

Whangara ættbálkurinn býr við strendur Nýja Sjálands.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic80
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Whangara ættbálkurinn býr við strendur Nýja Sjálands. Þau trúa því að þau hafi lifað þarna í þúsund ár eða meira og rekja ættir sínar til ættföðurins Paikea, sem komst lífs af þegar kanó hans hvolfdi, með því að ríða á hvalabaki til lands. Síðan þá hafa höfðingjar Whangara ættbálksins, sem alltaf eru frumburðir, og alltaf karlmenn, rakið ættir sínar í beinan karllegg beint til Paikea. Pai er 11 ára gömul stúlka. Hún trúir því að henni sé ætlað að verða nýr höfðingi í ættbálki sínum. En afi hennar Koro þarf að fylgja hefðinni og velja karlkyns höfðingja. Pai elskar Koro meira en nokkuð annað, en hún þarf að takast á við hann og 1000 ára gamla hefð, til að láta örlög sín rætast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

South Pacific PicturesNZ
Pandora FilmDE
ApolloMediaDE
New Zealand Film Production Fund
New Zealand Film CommissionNZ
NZ on AirNZ

Gagnrýni notenda (1)

Whale Rider er einstök mynd fyrir alla fjölskylduna og verður örugglega með betri myndum árið 2004. Á Nýja Sjálandi til forna kom ættbálkur frá Hawaaiíkí (eða eitthvað svoleiðis)og f...