Náðu í appið
Cars 3

Cars 3 (2017)

Bílar 3

"From this moment, everything will change."

1 klst 20 mín2017

Hinn goðsagnakenndi kappakstursbíll Lightning McQueen þarf að víkja fyrir nýrri kynslóð hraðskreiðra kappakstursbíla.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic59
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Hinn goðsagnakenndi kappakstursbíll Lightning McQueen þarf að víkja fyrir nýrri kynslóð hraðskreiðra kappakstursbíla. Til að fá að aftur að taka þátt í leiknum þá þarf hann að fá aðstoð hjá áhugasömum tæknimanni sem er með sínar eigin hugmyndir um hvernig hægt er að vinna kappaksturinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brian Fee
Brian FeeLeikstjórif. -0001
Bob Peterson
Bob PetersonHandritshöfundur
Mike Rich
Mike RichHandritshöfundur

Framleiðendur

PixarUS