Náðu í appið
The Promise

The Promise (2016)

"Empires fall. Love survives."

2 klst 12 mín2016

Þegar Mikael Boghosian fær tækifæri til að hefja nám í læknisfræði í Konstantínópel grunar hann ekki að því fylgi bæði ástarævintýri og lífshætta.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic49
Deila:
The Promise - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar Mikael Boghosian fær tækifæri til að hefja nám í læknisfræði í Konstantínópel grunar hann ekki að því fylgi bæði ástarævintýri og lífshætta. The Promise er mögnuð og áhrifarík ástarsaga sem er byggð inn í þá sannsögulegu atburði þegar Ottóman-heimsveldið svokallaða riðaði til falls í upphafi fyrri heimsstyrjaldarinnar, sem aftur leiddi af sér ýmis grimmdarverk, m.a. þjóðarmorð á Armenum sem náðu ekki að flýja ofsóknirnar í tíma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Babieka FilmsES
Wonderful FilmsUS
Survivor Pictures
Open Road FilmsUS