Náðu í appið
Hotel Rwanda

Hotel Rwanda (2004)

"When a country descended into madness and the world turned its back, one man had to make a choice"

2 klst 1 mín2004

Á tíunda áratug síðustu aldar var eitt versta þjóðarmorð sögunnar framið í Rwanda og þrátt fyrir alla nútímatækni þá fór það fram án þess að...

Rotten Tomatoes91%
Metacritic79
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Á tíunda áratug síðustu aldar var eitt versta þjóðarmorð sögunnar framið í Rwanda og þrátt fyrir alla nútímatækni þá fór það fram án þess að umheimurinn hafi orðið þess var svo heitið geti. Á aðeins þremur mánuðum, þá var ein milljón manna myrt á hrottalegan hátt. Á meðan á þessu stóð, og innblásinn af ást sinni á fjölskyldunni, þá bjargar venjulegur en hugrakkur maður, Paul Rusesabagina, lífum þúsunda flóttamanna, með því að veita þeim skjól í hóteli sem hann stýrir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

United ArtistsUS
Miracle PicturesUS
SeamusZA
Inside TrackGB
Kiagli ReleasingGB
Mikado FilmIT

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

Gríðarlega vel heppnuð mynd. Persónusköpun, handrit og leikur smellur saman og hittir beint í mark. Mjög átakanleg mynd sem að skilur mann eftir hugsandi. Þessi mynd sat í mér í nokkra da...

Ég ætti að slá sjálfan mig í andlitið fyrir að hafa ekki drattast á þessa mynd meðan hún var sýnd á kvikmyndahátíðinni síðastliðinn apríl því Hotel Rwanda er ein besta mynd árs...

Hvað þessi kvikmyndahátíð kemur manni til að hugsa. En hvað um það. Terry George leikstýrir myndinni frábærlega og skrifar handritið. Handritið eru frábærlega skrifað og lýsir virki...

Skelfilegt ástandið

★★★★☆

Hotel Rwanda gerist árið 1994 þegar þjóðarmorð áttu sér stað í Rúanda þar sem einn þjóðflokkur er að slátra hinum (Hútúar og Tútsar) og á milli er hótelstjóri sem fær heilt li...