Sleight (2017)
"You can change the cards you're dealt."
Ungur götutöframaður þarf að sjá um litlu systir sína eftir að foreldrar þeirra deyja.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Ungur götutöframaður þarf að sjá um litlu systir sína eftir að foreldrar þeirra deyja. Hann snýr sér að glæpum til að hafa í þau og á. Þegar hann gengur of langt á glæpabrautinni er systur hans rænt, og hann neyðist til að nota töfra og góðar gáfur sínar, til að bjarga henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

J.D. DillardLeikstjóri
Aðrar myndir

Alex TheurerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Diablo EntertainmentUS

BH TiltUS

WWE StudiosUS















