Devotion (2022)
"Based on true events."
Tveir orrustuflugmenn hætta lífi sínu í Kóreustríðinu og verða einhverjir dáðustu flugmenn flughersins.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir orrustuflugmenn hætta lífi sínu í Kóreustríðinu og verða einhverjir dáðustu flugmenn flughersins.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin var tekin í Bandaríkjunum en ekki Kóreu.
Jesse Brown var fyrsti þeldökki orrustuflugmaðurinn í bandaríska sjóhernum.
Bandaríski sjóherinn nefndi herskip til heiðurs Jesse Brown. USS Jesse Brown FF1089, Knox Class, var hleypt af stokkunum 17. febrúar 1973 og tekið úr notkun 27. júlí 1994.
Höfundar og leikstjórar

J.D. DillardLeikstjóri
Aðrar myndir

Tara SubkoffHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Black Label MediaUS

STXfilmsUS



















