Náðu í appið
Devotion

Devotion (2022)

"Based on true events."

2 klst 18 mín2022

Tveir orrustuflugmenn hætta lífi sínu í Kóreustríðinu og verða einhverjir dáðustu flugmenn flughersins.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic66
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir orrustuflugmenn hætta lífi sínu í Kóreustríðinu og verða einhverjir dáðustu flugmenn flughersins.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin var tekin í Bandaríkjunum en ekki Kóreu.
Jesse Brown var fyrsti þeldökki orrustuflugmaðurinn í bandaríska sjóhernum.
Bandaríski sjóherinn nefndi herskip til heiðurs Jesse Brown. USS Jesse Brown FF1089, Knox Class, var hleypt af stokkunum 17. febrúar 1973 og tekið úr notkun 27. júlí 1994.

Höfundar og leikstjórar

J.D. Dillard
J.D. DillardLeikstjórif. -0001
Tara Subkoff
Tara SubkoffHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Black Label MediaUS
STXfilmsUS