Kongens nei (2016)
Höfnun konungsins
"Uppgjöf eða dauði."
Sannsögulega myndin Höfnun konungsins gerist á þremur dögum í apríl árið 1940 og segir frá því þegar þýski herinn kom til Oslóar og setti norsku...
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaSöguþráður
Sannsögulega myndin Höfnun konungsins gerist á þremur dögum í apríl árið 1940 og segir frá því þegar þýski herinn kom til Oslóar og setti norsku ríkisstjórninni og konungi Noregs, Hákoni sjöunda, þá afarkosti að gefast upp eða deyja ella. Norðmenn höfðu vonast til að hlutleysi þeirra í síðari heimsstyrjöldinni yrði virt enda vanbúnir til átaka og því var þeim mikill vandi á höndum þegar Þjóðverjar kröfðu þá um uppgjöf. Átti konungurinn að fallast á það eða átti hann að hvetja norska herinn til mótstöðu gegn innrásarliðinu og hætta þar með á mikið mannfall?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






Verðlaun
Höfnun konungsins var framlag Norðmanna til Óskarsverðlaunanna 2017 í flokki bestu erlenda mynda ársins.













