A Gentle Creature (2017)
Krotkaya
Myndin fjallar um konu sem býr í litlu þorpi í Rússlandi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um konu sem býr í litlu þorpi í Rússlandi. Einn daginn uppgvötar hún að pakki sem hún sendi til eiginmanns síns var endursendur til hennar. Henni bregður við og sér enga aðra lausn í sjónmáli heldur en að ferðast til fangelsins til að leita skýringa. Baráttan hefst gegn víginu, fangelsinu þar sem félagsleg illska ræður ríkjum, og við fylgjumst með þrautagöngu hennar í heimi ofbeldis og niðurlægingar í blindri leit að réttlætinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sergey LoznitsaLeikstjóri
Aðrar myndir

Sergei LoznitsaHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

ARTE France CinémaFR

Slot MachineFR

Graniet FilmNL
Studio Uljana KimLT

Wild At ArtNL

Solar Media EntertainmentUA
Verðlaun
🏆
Myndin keppti um aðalverðlaun Cannes kvikmyndahátíðarinnar 2017.













