Náðu í appið
A Gentle Creature

A Gentle Creature (2017)

Krotkaya

2 klst 23 mín2017

Myndin fjallar um konu sem býr í litlu þorpi í Rússlandi.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um konu sem býr í litlu þorpi í Rússlandi. Einn daginn uppgvötar hún að pakki sem hún sendi til eiginmanns síns var endursendur til hennar. Henni bregður við og sér enga aðra lausn í sjónmáli heldur en að ferðast til fangelsins til að leita skýringa. Baráttan hefst gegn víginu, fangelsinu þar sem félagsleg illska ræður ríkjum, og við fylgjumst með þrautagöngu hennar í heimi ofbeldis og niðurlægingar í blindri leit að réttlætinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sergei Loznitsa
Sergei LoznitsaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

ARTE France CinémaFR
Slot MachineFR
Graniet FilmNL
Studio Uljana KimLT
Wild At ArtNL
Solar Media EntertainmentUA

Verðlaun

🏆

Myndin keppti um aðalverðlaun Cannes kvikmyndahátíðarinnar 2017.