Náðu í appið
Mr. Landsbergis

Mr. Landsbergis (2021)

4 klst 6 mín2021

Heimildarmynd um Litháen á árunum 1989 til 1991 þegar Eystrasaltslöndin klufu sig frá Sovétríkjunum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Heimildarmynd um Litháen á árunum 1989 til 1991 þegar Eystrasaltslöndin klufu sig frá Sovétríkjunum. Vegna friðsamlegra mótmæla þar sem mikið var sungið var þetta tímabil einnig kallað söngbyltingin. Einn af helstu framámönnum sjálfstæðisbaráttunnar var Vytautas Landsbergis. Í myndinni koma fram hans sjónarmið ásamt sögulegu myndefni frá mótmælunum, stjórnmálasamkomum og inngripum sovéska hersins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Studio Uljana KimLT
Atoms & VoidNL
Current Time TVCZ