Náðu í appið
Borg - McEnroe

Borg - McEnroe (2017)

Borg vs McEnroe

"Some stars shine forever"

1 klst 40 mín2017

Úrslitaleikurinn á Wimbledon-tennismótinu í London 5.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic63
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
RÚV
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Úrslitaleikurinn á Wimbledon-tennismótinu í London 5. júlí 1980 er án nokkurs vafa einhver merkilegasti og mest spennandi íþróttaviðburður sögunnar en í honum mættust hinn rólyndi Svíi og fjórfaldi Wimbledon-meistari Björn Borg og hinn bráði og skapstóri Bandaríkjamaður John McEnroe sem hafði aldrei áður leikið til úrslita á Wimbledon. Hér er sögð forsagan að þessum magnaða leik. Um leið er skyggnst á bak við tjöldin í lífi beggja keppenda og hvað þeir þurftu að leggja á sig til að ná upp á toppinn í tennisheiminum, en þeir þóttu eins ólíkar manngerðir og hugsast gat.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Ronnie Sandahl
Ronnie SandahlHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Yellow Film & TVFI
SVTSE
Film i VästSE
SF StudiosSE
Sirena FilmCZ
Nordisk Film SwedenSE